Bláberjamyntu-skyrdrykkur
Innihald:
2 dósir bláberjaskyr
safi úr 1 límónu
2 dl bláber
blöð af tveimur myntugreinum
ísmolar eftir smekk
Aðferð:
Setjið öll hráefnin í blandara og maukið.