Hindberja-skyrdrykkur
Innihald:
2 dósir hindberja- og bláberjaskyr
1 appelsína, án barkar
1 banani
1,5 dl hindber, frosin eða fersk
ísmolar eftir smekk
Aðferð:
1. Setjið öll hráefnin í blandara og maukið.