Skyrklessa (Skyr mess)
Innihald:
1 marensbotn, mulinn
500 g skyr að eigin vali
300 g jarðarber, skorin í bita
Aðferð:
1. Setjið hluta af marensmulningi í botn á sex glösum eða í eina stóra skál. Setjið hluta af skyrinu yfir og svo part af jarðarberjum. Endurtakið til skiptis þar til glösin/skálin eru svo til full. Skreytið með jarðarberjum.